Orðasafn: í stjórnarháttum fyrirtækja

Bidragets oversatte titel: Dictionary of Corporate Governance English Iceland

Throstur Olaf Sigurjonsson, Runólfur Smári Steinþórsson

Publikation: Bog/antologi/afhandling/rapportBogForskningpeer review

Abstract

Stjórnarhættir fyrirtækja er nýleg fræðigrein sem nær yfir vítt svið: viðskiptafræði, hagfræði, lögfræði, stjórnmálafræði, siðfræði og félagsfræði. Skilgreiningar á stjórnarháttum fyrirtækja eru margar en í breiðasta skilningi fjalla þeir um skipulag á starfsemi fyrirtækja og þær reglur, ferla og venjur sem stuðst er við í stjórnun fyrirtækja og eftirliti með starfseminni. Háskóli Íslands starfar samkvæmt málstefnu sem hefur að markmiði að styrkja miðlun þekkingar og færni, styðja við alþjóðlegt starf háskólans og jafnframt að stuðla að viðgangi íslenskrar tungu, að hún sé nothæf og notuð á fræðasviðum háskólans. Í þessu ljósi var ráðist í gerð orðasafns á sviði stjórnarhátta fyrirtækja. Auk þýðinga og skýringa á lykilhugtökum er hér að finna ítarlega fræðilega umfjöllun um grunnþætti fræðasviðsins. Tilurð þess er rakin og þróun til okkar daga auk þess sem helstu grundvallaratriðum stjórnarhátta fyrirtækja og stofnana er lýst.
Bidragets oversatte titelDictionary of Corporate Governance English Iceland
OriginalsprogIslandsk
UdgivelsesstedReykjavík
ForlagUniversity of Iceland Press
Antal sider205
ISBN (Trykt)9789935233066
StatusUdgivet - 2023

Citationsformater