Abstract
Gestur þáttarins er Oddný Helgadóttir, dósent í stjórnmálafræði við Copenhagen Business School (CBS). Oddný lauk doktorsprófi frá Brown University í New York, en á meðan á náminu stóð hafði hún unnið part af rannsóknarstörfunum í CBS, sem opnaði fyrir henni dyr að loknu doktorsnámi. Fyrir utan kennslu byggir staða hennar á áframhaldandi rannsóknum innnan stjórnmálafræða og hagsögu. Já og svo er hún með BA-gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Áhugaverð u-beygja á ferðinni þar...
Bidragets oversatte titel | Oddný Helgadóttir, Associate Professor of Political Science at CBS |
---|---|
Originalsprog | Islandsk |
Publikationsdato | 8 maj 2023 |
Udgivelsessted | København |
Publikationsmedier | Podcasts |
Størrelse | 45:24 min |
Status | Udgivet - 8 maj 2023 |